Færsluflokkur: Bloggar

Vá ég held að ég þurfi róandi!!!!

Ég er svo spennnnnnt!!!!

Ingunn mágkona og Ari bróðir í miðri fæðingu núna og ég er svo spennt að ég get eigilega ekki lýst því. Er eiglega bara alveg að springa veit ekkert hvernig ég á að vera en ég veit að mig langar til að vera fyrir norðan það er eitt sem víst erWink Þarf eigilega að fara þangað bara núna heheSmile vona bara að þetta gangi súper vel. Hún var sko sett af stað í morgun og hef ég heyrt að það sé ekki mjög gott... en hugur minn er svo sannarlega hjá þeim núna og búin að vera það síðan hálf 6 í morgunWink

kem með fréttir um leið og ég fæ þær, getur hann ekki bara hringt núna??

haha

Helgan spennnntaLoL

*uppfært*

ég á litla frænku ligga ligga lá lá vissi að það kæmi skvísa

okei bæ ég er farin norður hahaLoL


Búin að finna brúðarbílinn

 Held að ég verði flott brúður á þessum  Grin
1603
Hvað ætli kallinn segji með þennanSmile
Hahahaha
Allavega komin með wedding planer af albestu gerð og held að ég þurfi að bera þetta undir hana líkaGrin
Helgan

Eitt mega gott ráð í kreppunni:)

Skiptu yfir til Nova og fáðu vini þína og fljölskyldu með þérGrin

Það sparar mér að lámarki 10.000kall á mánuði að vera í Nova.

Svo ef þið hafið áhuga talið við mig og ég græja málinWink

Novasölukellinginn 6920020Smile

 


hahahaha

SnilldLoL hef húmor fyrir þessu.

ný vika að hefjast lömbin mín og jólin nálgast. Best að jólast í vikunni.

jólaknús á ykkur

Helgan


mbl.is Límdur á klósettið
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Þetta er frábært að vita:)

Nú tekur maður enþá meira á því í ræktinni, í vinnunum, við heimilisstörfin og bara í öllu daglegu lífiSmile alltaf vitað að hreyfing gerir öllum gott og er nauðsynleg fyrir betri líkamsstarfsemi og svo ekki sé minnst á hvað líkaminn verður miklu miklu flottari, en að það sporni gegn brjóstakrabba hlýtur að fá fleiri til að huxa sinn gang og rífa sig upp úr sófanum og hreyfa sig!!! Það vantar klárlega íþróttaálf sem nær til fullorna fólksins eins og Maggi Skev nær til krakkannaGrin kannski mætti kalla hann Íþróttabjálf hehe

Get varla hreyft mig núna fyrir strengjum aðalega í glúteus og lærunumWink frábært að fá strengi bara merki um að hafa tekið á þvíWinktók svona á því í salnum á þrið og fór svo í body pump á miðvikudaginn og gerði ekkert í gær sökum strengja en stefnan tekin á pumpið aftur í dag bara gamanSmile Love it

pumpið fer svo vonandi að vera í hádeginu þá kemst maður pottþétt alltafWink

Annars er ég sjálf ekkert í kreppu bara glöð samt búin að missa eina vinnuna sem er skítt en svona er þetta bara, þakka bara fyrir allar hinarWink ekki allir sem hafa vinnu í dag..  og ekki ætla ég á hausinn í þessari kreppu það er alveg á hreinu. Þessi kreppa kemur samt til með að nýtast okkur á margan hátt, förum að huxa betur um peningan okkar og í hvað við eyðum og hvað er nauðsyn og hvað óþarfi. Allavega ætla ég að nota þetta "tækifæri" og læra af þessu. Kellan tók sig til dæmis til í gær og bakaði, smákökur, muffins, skinkuhorn og svo ætlaði ég að gera vínarbrauð, marmaraköku og fleira en maður gerir víst ekki allt á einum degi hehe. Agalega gamanSmile og sparnaður í gangi þar, ekkert bakaríis ráp á meðan.Nú verður líka gert plan fyrir hverja viku fyrir sig hvað á að hafa í matinn og til að fá hugmyndir og smá aðstoð ef maður er tómur er hægt að fara á www.hvaderimatinn.is 

Jæja á svo eftir að blogga um afmælisblogg en það kemur síðar

Kreppuknús

Helgan (sem er að borða skinkuhornLoL)


mbl.is Að taka hraustlega á því minnkar líkur á brjóstakrabba
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

afmælispæjan:)

Núna má ég allt ég á afmæli í dagWizard

Kellan barasta tvítug i dagGrinGrinGrin

Jæja farin að baka

kaffi hjá kellu í dag

AfmælisHelganSmile


Neglur og brúnka= aukið sjálfstraust:)

Mér líður alltaf mikið betur þegar ég er með flottar neglur og nýtönuðSmile Heppilegt að hafa aðgang að þessu bara heima hjá mérSmile Finnst líka svo magnað að spreyja fólk og sjá hvað því líður betur með litSmile Flestir eru flottari með smá lit, (reyndar eru líka nokkrir til sem eru flottir hvítirWink má ekki gleyma því hehe)Mér persónulega finnst flestir flottari með lit enda andlegur negri hahaWink  Líka gaman að sjá hvað það er oft mjög mikil munur fyrir og eftir naglaásetninguWink GEGGJAÐ!! Bara gaman. Þarf að skella mér í snyrtifræðina held ég barasta allavega förðunarfræðinginWink næst á to do listanum mínum langaSmile 

Fyrir jólin reikna ég með að hafa mikið að gera í nöglum og airbrushWink Sérstaklega brúnkunniWink Spurning með að auglýsa sig eitthvað. Hingað til hefur þetta bara borist manna á milli og finnst það frábært, það er albesta auglýsinginSmile og þegar kunnarnir koma aftur og afturSmile 

sprey

*SNILLLLLD*

Langar að vitna í orð Ásdísar Ránar þar sem hún skrifar í Monitor um hvernig öðlast megi aukið sjálfstraust.

 "Haltu þér í formi líkamlega og andlega og vertu healthy – drykkja, dóp, óhollur matur og önnur óhollusta tekur frá þér útgeislunina!

Vendu þig á að laga þig til daglega – hár, makup og fatnaður - þetta eykur allt sjálfstraustið þegar þú lítur ekki út eins og drusla þegar þú lítur í spegil. Farðu annað slagið í airbrush-tan, neglur, litun og skelltu þér á djammið vel til höfð!Wink "

Ánægð með kelluGrin Skál í botn og restin í háriðSmile

Leiter

TankellanLoL


Blogg blogg blogg blogg blogg

Vúddí vú kellan er í stuði, massajólastuði get ég sagt ykkurGrin Jólabarnið farið að banka hressilega uppá hjá kelluSmile af því tilefni skrifa ég með rauðu, Vei gaman gaman elska jólin. Meira jólabarniðGrin svo gaman að vera barn á jólunum og enþá skemmtilegra að eiga barn og halda jól með því og manninum mínum heittelskaða. YndislegtWink ég er alltaf spenntari yfir gjöfunum hans Ara en mínum heheLoL Ég er sko löngu farin að huga að jólagjöfum og gengur eitthvað brösulega samt en þetta á allt eftir að smellaSmile finnst svo gaman að gefa gjafir, sérstaklega fallegar persónulegar gjafir með einhverri fyrirhöfnSmile kollurinn er á fullu með allskonar hugmyndir sem þarf svo að vinna úr(vonandi er ekki farið að rjúka rauður jólareykur úr heddinu mínu)Smile Vonandi tekst mér það sem ég er alltaf að stefna á, að klára jólagjafirnar fyrir 1. des og skirfa kortin líkaWink langar að njóta þess að eiga desember ekki í einhverju stressi. Kallinn ekki alveg sammála mér þegar kemur að þessum jólaundirbúningi Whistling en þar sem þetta er nú eitthvað sem ég sé um, jólagjafakaup og kortaföndur/skrifin þá verður hann bara að bíta í það að okt og nóv verður jólastúss á kellunniTounge

jól

Sko sjáið þennan glaða jólasvein svona er kellan kátSmile. Ég fer að taka fram jólalöginLoL ohhh það var svo gaman á jólatónleikunum í fyrraGrin Ég á nú samt afmæli á undan jólunum hehe og styttist í tuttugasta og sextaWink þá verð ég afmælispæjanWizard en vá hvað tíminn líður hratt finnst nú ansi stutt síðan ég átti seinast afmæliSmile langar nú í ýmislegt eins og vanalega, en vantar nú ekki allt sem mig langar í, en mig vantar buxurSmile jæja ætla að halda áfram að pæla í jólunum knús á ykkur lömbin mínSmile

Helgan í jólastuðiGrin


Mánudagur til morgungleði:)

Var af einhverjum ástæðum vöknuð kl:04:58!!!!! og gat því sofið í 20 mín í viðbót áður en klukkan hringdiSmile eins gott að ég er ekki mikill djammari og væri í einhverjum tilfella enþá þunn á þessum tíma... Gott að ég er ekki mjög morgunfúlGrin

Stjörnuspáin á ansi vel við mig í dag verð ég að segja hehehe

Sporðdreki: Þú vilt það sem þú vilt og þú vilt það núna. En hafðu í huga að það gæti verið að þú vildir eitthvað allt annað á morgun, svo bíddu aðeins.

Annars mögnuð helgi að baki sem innihélt meðal annars mikið af góðu fólki, mikið af góðum mat og alveg magnaða tónleikaSmile Tengdó komu til okkar um helgina með risa lambalæri meðferðisGrin Þau voru svo á leið á minningartónleika Villa Vill. En ég endaði svo á að fara með tengdamömmu, eftir mikið strögl við tengdapabba sem vildi endilega gefa mér miðann sinnLoL meiri kallinn, Ég var sko ekkert á því að þyggja miðannSmile þú ferð! nei þú ferð! nei þú ferð heheLoL Hann var því heima með stóra og litla prins sínumWink  Við tengdamamma skemmtum okkur drottningalega. Þetta var alveg frábært, bæði mjög flott, fallegt, sorglegt, fyndið og já bara æðislegt. Maður var með kökkinn í hálsinum, gæsahúð og tárin í augunum þá sértaklega í Söknuði og þegar strákurinn hans söng Lítil drengur. Úfff þvílíkur listamaður sem hann var. Jónsi stóð sig frábærlega, Páll Rósinkranz líka flottur, Stebbi Hilmars klikkar náttúrulega ekki (Hey kanína), Helgi Björns snilld, Laddi brilleraði, Stóð samt uppúr að strákurinn hans tók lagið með Jónsa vá hvað hann stóð sig velSmile Mér fannst vanta Eyþór Inga þarna líka, Matta Matt og fleiri góðaWink en þetta var bara flottSmile gaman að fara svona óvænt enda fékk tengdapabbi knúsWink

Kellan bara sátt með lífið, hamingjusöm og hraustInLove. Mjög ánægð að eiga ekki neina dauða hluti á lánum, nema bílinn minn nýja sem við keyptum þegar gengisvísitalan var í 175, við erum í góðum málum með hannWink Vorum alltaf að spá í að kaupa fasteign en mjög fegin í dag að hafa ekki gert það en þetta ástand hlýtur að lagast ég trúi ekki örðuWink en það er dýrt að leigja....... kannski þurfa núna  sumir bara að vippa sér úr jakkafötunum og í vinnugalla og fara að svitna aðeins, hafa aðeins fyrir lífinu, t.d. þrífa heimili sín sjálf og svo framvegis. Fólk hefur bara verið að hafa það alltof gott í góðærinu og eytt um efni fram og gamblað og fleira. Það þýðir ekkert að skæla yfir einhverjum sparnaði sem er settur í áhættuþrep. einhverskonar bréf til að fá meiri vexti það getur líka þýtt að tapið verði meira, segir sig sjálft. Peningar eru ekki allt þó þeir veit víst áhveðið öruggi samt, en ást, hamingja, góð heilsa og já lífið sjálf er ekki metin til frjárErrm  Munið það!!

ég tók ekki þátt í góðærinu og ætla ekki að taka þátt í þessari KreppuSmile maður finnur náttúrulega mun á matarkörfunni en spurning um að spá meira í hvað maður kaupir og hvað er nauðsynlegt og hvað óþarfi...

Jæja hætt að tuða heheLoL

Helgan morgunhressaGrinGrin


Elræktos

Jæja kellan í vinnu núna... miðvikudagarnir alltaf jafn langir.... Er svo að vinna á morgun og hinn í Toppsport líkaSmile nóg að gera gaman að hafa nóg að gera. Stundum finn ég samt alveg að ég geri aðeins of mikið... en maður þarf þá bara aðeins að hvíla sigSleeping samt get ég bara hvílt mig þegar ég verð gömul má ekkert vera að því núna hehe. Held reyndar að ég verði ekki mjög rólegt gamalmenni hehe held að ég verði ögn lík ömmu minni Helgu. Bjarmi segist ætla að skilja við mig ef ég verð sprell fjörug um nírætt og hann hættur að geta hreyft sig múhahahaha

Stuð í vinnunni mér finnst ekkert leiðinlegt að rugla aðeins í fólkinu sem kemur hérSmile smá  munur frá því að vera ein með sjálfri mér, moppunni, latex hönskunum og tuskunum. Gaman að vinna þar sem maður hittir fólk allskonar fólkWink gaman að hitta líka fólk sem maður hefur ekki hitt lengi. Ég hitti til dæmis Helga nokkurn Bárðarson alltaf núna. vorum að rifja það upp í kvöld þegar þeir tvibbar Helgi og Hlynu komu og spiluðu með mér og Bjarma og mömmu og pabba og systkinum mínum fyrir nokkrum árum, Helgi var með Bjarma í Liði og ég með Hlyn. Þetta var frekar fyndið við spiluðum partý og co. Bjarma tókst til dæmis að láta Helga segja Boris Karloff í Bannorði hehehe. Mér tókst hinsvegar ekki að láta Hlyn fatta þegar ég var að leika "að flýta sér".!!! sem ég lék þannig að ég strunsaði upp úr stólnum og nánast hljóp inn í stofu hehehe og hann giskaði og giskaði en fattaði ekki og ég fór einar 7 ferðir upp úr stólnum líklegast og leit á klukkuna og allt en ekki kom "að flýta sér"!!!! ég var bara frekar spæld að hann skyldi ekki kveikja og svo þegar ég sagði hvað ég hefði verið að reyna að leika sprakk liðið og Hlynur sagði: "Helga þú ert alltaf svona" og Bjarmi tók undir og sagðist ekki vera hissa að hann hefði ekki fattað þettaLoLLoL mér fannst ég leika þetta af stakri snilldGrin

Gaman að þessu svo vorum við að ræða að það væri gaman að hittast gömlu vinirnir með mökum og spila og hlæja aðeinsLoL síðan minntist Helgi á einn gamlan gullmola frá kellu. við vorum á rúntinum á rúntárunum hehe og ég segji svona við Helga: "hei snúðu við og bakkaðu" og hann hélt bara áfram að keyra og hló af mér múhahahaGrin

Gaman að þessu og gaman að geta þess að það er Helga að þakka að minn heittelskaði fékk númerið hjá kellu fyrir bráðum 7 árum teik jú verý næsLoL

jæja best að loka pleizinuSmile

Helgan


« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband