Spenna kominn í kroppinn...

já það er ekki laust við að það sé kominn spenna í mig fyrir Danmerkurferðinni. Það er bara rétt rúm vika í hana og hvað tíminn er fljótur að líða... Jólinn nálgast hratt!!!! svo gaman að heyra jólalög og núna get ég ekki beðið eftir að fara að stússast í jólagjöfum, og öðrum jólaundirbúningiSmile

Langar að óska Hildi minni til hamingju með prinsinn og auðvitað Ingvari líka heheWink gekk eins og í sögu hjá henni. Frábært, Frábært, FrábærtSmile

Óska líka Lóu og Arnari til hamigju með prinsessuna hún er algjör dúllaSmile

Magnea og Krisján eignuðust líka stelpu til hamingju með það. Ekki laust við að maður heyri *kling* *kling* hér í kjallaranumTounge

Er kominn með skíðavél hingað heim og nú er sko tekið á þvíLoL 30 mín í dag, magi + lyfta lóðum ýkt dúglegWink ótrúlega hressandi.

Er að byrja í nýrri vinnu sem ég vinn sjálfstætt er að fara að selja Mirandas, náttúrulegar snyrtivörur og fæðubótarefniSmile tær snilld og svo er bara að bjalla á kellu til að halda kynningu og smá dekur, í saumaklúbb eða bara góðum hópiWink Verý næsCool

get loksins sett myndir aftur í blogg VEI!!!

100_2536 copy

**ég ef þið skylduð ekki muna hvernig kella lýtur útLoL**

100_2535 copy

** Minn heittelskaðiInLove**

100_2522

**Gullið mitt, fallegastur í heimiHeart**

ætla að einbeyta mér að Grey´s ...

sko mig blogg og myndir *klapp* *klapp*

Leiter

*Helgan*


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Nr. 1: Snilld að eiga skíðavél! Búin að langa lengi í svoleiðis græju! Sögð vera THE BEST!
Nr. 2: Mirandas eru mjög góðar vörur. Ætti ekki að vera erfitt fyrir þig að selja þær. Þær tala sko alveg sínu máli sko
Nr. 3: Sæta sæta fjölskylda! Æðisleg myndin af einkasyninum! Þvílík dúlla!

*KNÚS*

Josiha, 15.11.2007 kl. 21:24

2 identicon

Jeminn þú ert svo dugleg alltaf hreint!!! ;) bið að heilsa héðan úr föndrinu, maður er bara eins og vængbrotinn fugl í stúdíó Íris og Helga.

Yngri (IP-tala skráð) 16.11.2007 kl. 14:15

3 Smámynd: GLind

Sælar, og takk fyrir kommentið!

Ég man nú ekkert með þessa áskorun þarna fyrir-löngu-síðan, en þetta var líklegast ætlað þér, man amk ekki eftir neinni annari helgu sem ég gæti hafa skorað á, en það er nú engin kvöð á að standast klukkið héðaní frá

En þú heppin að vera á leið til Köben! Oh, hvað ég væri til í það, versla aðeins fyrir jólin og svona!

Að lokum, rosalega er einkasonurinn mikið sætabrauð!

Góða ferð út

GLind, 18.11.2007 kl. 23:22

4 Smámynd: GLind

Ji, gleymdi "aðal"atriðinu: jú hún er til í bleiku!!! kíktu á www.ejs.is það er held ég auglýsing á forsíðunni fyrir svona tölvur, eru til í ýmsum stærðum og ýmsum litum, m.a. bleiku (á ég kannski ekkert að vera að segja svona... hihi)

GLind, 18.11.2007 kl. 23:36

5 Smámynd: Helgan

Jóhanna: já það er sko algjör snilld lang besta tækið þér er sko velkomið að koma á æfingu hér heima ér er smá harðstjóri ekkert mikill hihí

já þær eru sko algjör snilld þessar vörur ertu ekki til í að halda kynningu? glæsilegar gestgjafa gjafir og frábær jólatilboð í gangi sem eru að slá í gegn.??

*roðn* takk fyrir það hann er algjört augnayndi þessi elska og hei sömuleiðis sæta fjölskylda í Sandvík

Yngri mín: maður verður að sparka í rassin á sjálfum sér þegar maður hefur engan elræktos félaga hér á Selló.... ohhhhhh hvað ég vildi vera að föndra með þér mín kæra í stúdíóinu okkar góða erum að koma norður um miðjan Des shitttt get ekki beðið er með heimþrá 

Guðrún: takk fyrir kommentin sömuleiðis

þetta var reyndar ekki áskorun vinan mín hehe þetta var með eldspýtuna fannst frekar fyndið að lesa þetta, held að þetta hafi verið í klukkblogginu hjá þér man ekki eftir að hafa látið þetta út úr mér sem krakki, meiri stríðnispúkinn alltaf hreint hehe

já æði pæði get ekki beðið eftir að fara, er að fara þangað í fyrsta skipti. kvíði samt að fara frá einkasyninum mínum, verður örugglega erfiðara fyrir mig en hann.... tilhuxunin sennilega verri en hitt. já alveg magnað að komast og versla fyrir jólin og svona ekki verra að vera boðið sko

takk fyrir það hann er sko algjört sætabrauð hehe og mikill stríðnispúki hehe

takk takk

já frábært að vita það þarf að skoða þetta skelli bleikri klárlega á óskalistan hehe finnst þú eigir að fá söluprósentu frá ejs hehe

*knús*

Helgan, 19.11.2007 kl. 10:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband