13.12.2006 | 14:50
Kjallaraskođun....
Ţvottapokinn.
Ég átti pantađan tíma hjá kvensjúkdómalćkninum mínum seinna í vikunni. Snemma morguns, var hringt í mig heim og mér sagt ađ búiđ vćri ađ flýta tímanum mínum og ég ćtti ađ mćta samdćgurs kl. 9:30. Ég var ný búin ađ koma öllum heimilismeđlimum af mér í skóla og vinnu og klukkan ţegar orđin 8:45 Ţađ tćki mig 35 mínótur ađ aka til lćknisins svo ég hafđi engan tíma aflögu. Eins og flestar konur, ţá vil ég nú ţrífa prívatiđ alveg sérstaklega vel fyrir svona skođanir, en í ţetta skiptiđ var ekki tími til ţess. Svo ég dreif mig inná bađherbergi, henti af mér náttfötonum og snarlega strauk yfir prívatiđ međ ţvottapoka sem ég greip hjá vaskinum og bleytti undir krananum, jćja ég vćri allavega bođleg í skođunina svona. Ég henti ţvottapokanum ofaní óhreynatauskörfuna, skellti mér í föt, snarađi mér útí bíl og hélt af stađ. Ég var í biđstofunni ađeins í fáeinar mínótur ţegar ég var kölluđ inn. Og einsog ţetta fer fram, sem ég reikna međ ađ ţú kannist viđ, ţá henti ég mér uppá skođunarbekkinn, horfđi eitthvađ útí bláinn og ýmindađi mér ađ ég vćri einhverstađar í París... eđa langt langt í burtu. Ég var svolítiđ hissa ţegar lćknirinn sagđi "ja hérna ţađ er aldeilis viđ höfum lagt okkur fram um ađ vera flottar og fínar í dag,, :o) Ég svarađi ţessu engu. Eftir skođunina var mér létt og ég fór heim ađ sinna ţessu vanalega, ţrífa, versla og elda....Ţegar 6 ára dóttir mín kom heim eftir skóla og var ađ leika sér, kallađi hún útaf bađherberginu, "mamma hvar er ţvottapokinn minn?,, Ég sagđi henni ađ ná sér í hreinann í skúffuna.
Hún svarađi "nei ég vil fá ţennan sem var á vaskinum, ég nebblega geymdi allt glimmeriđ mitt í honum."
Hahaahahaahaaa
snillld pínu neyđarlegt. greyjiđ konan ađ lenda í ţessu
Getraun dagsins: Tala pinulitiđ íslansk ja ja skilja meira. úr hvađa mynd/ţćtti er ţessi?
Jćja ţetta var blogg dagsins far vell
Helgan
Athugasemdir
Hahahahahaha
Josiha, 13.12.2006 kl. 15:44
þessi er mjög góður allt í glimmer og fínt ha ha ha ha
greta (IP-tala skráđ) 13.12.2006 kl. 17:13
hehehehe
Ólafur fannberg, 14.12.2006 kl. 03:01
hehehehhe ég var ađ spá í hvađ ţú vćrir eigilega ađ blogga um ţađ ađ ţú vćrir ađ fara til lćknis og ţađ svona kjallara lćknis :) hehehe en góđ saga :)
og Bjarmi man nú ekki eftir ađ hafa fengiđ kort frá ţér gegnum tíđina :) hummmm ... og ekkert koma međ einhverja afsökun um ađ pósthusiđ týni ţeim alltaf
Lóa (IP-tala skráđ) 14.12.2006 kl. 14:08
Hahaha... var búin að heyra þennan en hann er ansi góður... maður ætti kannski að strá smá glimmeri næst þegar maður fer í kjallaraskoðun;)
Maja (IP-tala skráđ) 15.12.2006 kl. 19:06
bwahahhahahahaha :D
Árún (IP-tala skráđ) 15.12.2006 kl. 21:10
Ţessi er međ ţeim betri...hahaha
Erla (IP-tala skráđ) 17.12.2006 kl. 19:20
er ţetta ekki bara úr hinni frábćru mynd Nýtt líf
kv Svenni
svenni (IP-tala skráđ) 17.12.2006 kl. 21:49
Rétt Svenni frábćr mynd:)
Helgan, 17.12.2006 kl. 22:18
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.