3.9.2008 | 12:17
Helgan með nýtt look;)
*kellan*
Alltaf svo gaman að breyta til ég er alveg að fíla mig með þennan lit eins og sjá má Ekki amalegt að eiga góða systur sem sér um hárið á mannipassar uppá að maður verði ekki með ljótuna lengi í senn. Kellan fékk meira að segja að heyra það um helgina að ég væri með Perfect hár ekki leiðinlegt að heyra það bæði fyrir mig og mín söster
Annars er kellan bara í stuði, komin á fullt í elræktos vantar bara einhvern frábæran ræktarfélaga Íbba mín!!! kannski ég fái að æfa bara með Gillz og félögum múhahahaha hef sko húmor fyrir kauða get alveg misst þvag þegar ég les bloggið hans ég er náttúrulega að drepast úr strengjum eftir ræktarferðir undanfarið, maður tekur þessu ekkert rólega sko bara harkan sex á þessum bæ!! Ótrúlegt hvað árangurinn er fljótur að koma og það er náttúrulega bara kvetjandi.
Það er svo gott og gaman að gefa hrós og fá hrós því hef ég ákveðið að gefa hrós dagsins og það fær: Maðurinn minn einfaldlega fyrir hvað hann er meiriháttar frábær hann er svo yndislegur maður og ég er svo heppin að hann valdi mig ég er líka doldið mikið skotin í honum hætt að vera væmin núna hehe
Helgan í massastuði
Athugasemdir
Flottur litur!
Josiha, 4.9.2008 kl. 11:56
takk
Helgan, 5.9.2008 kl. 07:04
Djö.. er ég ánægð með litinn á þér elskan! ;) dragðu mig með þér í ræktina! :)
Margrét Elísa;), 5.9.2008 kl. 20:13
Ný helga:)Ég kann betur við þetta heldur en dökka hárið,það var samt flott.Gaman að breyta til,rétt?Djö ertu heppin að eiga systir hárgreiðsludömu!!!
Brynja Svanhvít Lúðvíksdóttir (IP-tala skráð) 5.9.2008 kl. 21:28
Margrét: já massalitur er samt orðin doldið upplitaður samt enþá töff já ég er nú alltaf að því hehe þú getur komið með mér kl 9 á morgnanna þegar ég er búin að skutla Ara sæta á leikskólann. Þú gætir mætt fyrr og aðeins byrjað að púla og svo kem ég og tek með þér 30 mínotna púl þá hefuru tíma til að skola af þér og í vinnu gott plan?
Brynja: Ný Helga hehe já ég kann líka betur við þetta hitt aðeins of dökkt. Já gaman að breyta til ég veit mega heppin ég myndi sennilega frekar fjárfesta bara í kollu ef ég ætti ekki systur í þessu. Það væri töluvert hagstæðara því mitt hár sprettur svo ofurhratt
Helgan, 7.9.2008 kl. 12:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.