31.10.2006 | 13:23
Nóvember á morgun....
Já mikiđ skelfing líđur tíminn hratt styttist sko óđum í jólinn og bara kominn tími á jólaföndur og dúllerí jei jei Elska jólin og hlakka endalaust til ađ eiga fyrstu jólin međ Litla gullinu
mínu
Gefa Ara Hrannari koss í nýja bleika Puma bolnum mínum sem ég fékk í afmćlisgjöf frá Birnu og fjölskyldu bara flottur og ađeins Helgulegur
Kella var međ smá afmćliskaffi á Sunnudaginn og var frekar myndarleg í eldhúsinu hehe og klárađist nánast allt svo ég lá ekki í afgöngunum hehe gott fyrir belginn ég fékk fullt af gjöfum bara nánast eins og ég hafi veriđ ađ fermast.. en ástmađur minn og einkasonur voru ansi krúttađir og á afmćlisdaginn kom konan frá blómabúđinni međ risa rósavönd og kort međ seđlum hehe. Og ţetta var sem sagt frá Ara Hrannari bara krúttlegt og komu tár og alles. Kallinn gaf mér svo náttföt bara flott. Fékk svo snyrtidót og enjo kristalinn og andlitshanska og blóm og fullt af pening og stefnan tekin á ađ versla sér föt fyrir ţađ hlakka mikiđ til
seinast flík sem ég verslađi mér var óléttuflík....
Jćja best ađ fara ađ húsmćđast brjótasaman og fleira međan Ari sefur í vagninum sínu
*knús*
takk fyrir allar afmćliskveđjurnar
Helgan
Athugasemdir
hć hć og gaman ađ ţú áttir góđa afmćlisveislu :) međ kökum pökkum og öllu tilheyrandi :)
gefđu Ara Hrannari koss frá mér og hafiđ ţađ gott :)
Lóa veika kveđur :)
Lóa (IP-tala skráđ) 31.10.2006 kl. 13:55
hć HELGA MÍN ,gott ađ ţú áttir yndislegan dag og til hamingju međ allar gjafinar og njóttu ţess ađ kaupa ţér eithvađ sćtt,kveđja GRÉTA
greta (IP-tala skráđ) 31.10.2006 kl. 19:23
Já össs hvað kræsingarnar voru góðar;) viltu ekki bara endurtaka þetta næstu helgi...þú græðir, færð fleiri gjafir;)
Íris (IP-tala skráđ) 31.10.2006 kl. 20:29
Bleikur já,ţađ kemur svakalega á óvart:)Flottur bolur!Ég er líka ađ komast í jólaskap:)
Brynja (IP-tala skráđ) 2.11.2006 kl. 16:13
Hć Helga mín.. innilega til hamingju međ daginn um daginn
ekki mín sterkasta hliđ ađ muna afmćlisdaga. Ţađ vćri nú gaman ađ koma saman eitthvert kvöldiđ og föndra eins og viđ gerđum forđum daga, kannski byrja á jólakortunum????
Valdís Guđbrandsdóttir (IP-tala skráđ) 2.11.2006 kl. 16:33
halló
jón freyr (IP-tala skráđ) 2.11.2006 kl. 18:24
Já Lóa átti mjög góđan dag:) skila kossi til Ara frá ţér:)
Takk Gréta mín og ég ćtla sko ađ versla mér eitthvađ fallegt fyrir pengana:)
Takk fyrir ţađ Íris mín gott ađ ţér líkađi vel:) jú jafnvel til í smá bombu og brauđrétt hehe sé til tihí:)
Já er ţađ ekki Brynja kemur verulega á óvart hehe:) en já ég skal trúa ţví ađ ţú sért kominn í jólaskap:)
Takk Valdís mín:) já til er ég alltaf til í föndur er einmitt ađ fá fullt af jólakorta efni frá karli föđur mínum:) ćtla sko ađ fara ađ byrja á kortunum og ţú ert sko velkominn:)
Hć Nonni:) hehe
Helgan, 3.11.2006 kl. 11:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.