26.10.2006 | 08:34
Afmælisstelpan
Já kominn tuttugasti og sexti og maður er bara árinu eldri í dag og þar sem ég er afmælisbarn dagsins þá kemur ekki til greina annað en að blogga með bleiku:)
'Eg held að ég hafi ekkert stækkað í nótt en það er alltaf fyrsta spurningin sem maður fær frá pabba á afmælisdaginn hehe
Jæja afmælisstelpan ætalar að knúsa einkasoninn sem er að horfa á Ísland í bítið vildi sko draga mömmu sína snemma á fætur á afmælisdaginn
LeiTer
Afmælisstelpan
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 08:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Netverslun
- Peak Ísland Peak íþróttavörur og íþróttaskór
- http://www.campingcars.is
- Lørdags lottotal
Bloggarar
- Þráinn í Dk Kraftastrumpur
- Tóta Jó Tóta Jó
- Svenni Svenni Sig
- Sólrún Dani Sólrún skvíza
- Olga snilli Olga
- Nonni Jón Freyr
- Millý og Ella bestustu frænkur mínar
- Magga siss sætust
- Lóa (Guðríður) Lóa skvís
- Lóa orkublogg
- Lea og Bergþóra .
- Lára bekkjarsiss
- Kristín frænka Stína fína
- Kata Sif Kata Dallazmær
- Jónas Jónas og frú
- Jóna Harpa bekkjarsiss
- Jóhanna:) ofurbloggari:)
- BIB Ak Skutlur
- Írena Írena ak skvísa
- Inga Inga skvís
- Hrönn Sætasta
- Helga mín Helga mágkona
- Helga Hrönn Helga Hrönn
- Heiðdís
- Halldóra
- Fanney Bergrós með barni:)
- Dísa skvísa Arndís frænka
- Brynja Lú Brenja:)
- Bryndís
- Begga Hestakona
- Auður Rún Auður Rún
- Anna Magga þorlógella
- Anna Kristín Anna sæta
- Andrea Drea í dk
- Ari Bró og co A-liðið
- Bjarminn minn Ástin í lífi mínu:)
- Þorgerður Tobba sundgarpur:)
Litlu englarnir
- Þóranna Vala .
- Viktoría Eva Widenes
- Viktor Máni & Rebekka Ýr
- Viktor Elí & Mikael Orri Auðar Helgu Tvíburar
- Thea Mist Árúnar & Palla dóttir
- Soffía Náttsól Huldu & Andra Dóttir
- Sara Hlín Söru & Ívars dóttir
- Prinsessa Kolbrúnar
- Alexander Már Sonur Adda & Maju
- Ólöf Vala Sigrúnar & Heimisdóttir
- Magnús Kristófer & Ísak Helgi
- Lovísa Lea Jonnu & Jóa dóttir
- Leon & Ísak Söru & Péturs synir
- Arnar Björn sonur Svönu og Bigga
- Linda Rós Klöru & Péturs dóttir
- Jason Dagur Margrétar & Þóris Sonur
- Hrannar Pétur
- Harpa & Hrund sætu Birnu mágkonu & Biggós dætur
- Hafdís Erna Ellu & Haffa dóttir
- Guðmundur og Kara
- Gísli Rúnar jr.
- Gabríel og Amalía Unu börn
- Freyja & Snorri Agnesar & Guðna börn
- Fannar Máni Steinunnar sonur
- Emelía Ósk Millýar frænku & Kristjáns dóttir
- Elvar Freyr Valdísar & Nonna sonur
- Daníel & Rúnar Gústu & Tona synir
- Dagur Orri Hauks & Röggu sonur
- Dagur Nökkvi sonur Svölu Hauks
- Dagný og Andri Halldóru & Hreggviðs börn
- Björgvin Franz og Pétur Steinn Lísu & Hlyns synir
- Birgitta Fanný & Gunnar Flosi:) Börn Helgu & Grétars bróðurs
- Aron Bjarki Elvu & Gumma sonur
- Amanda Ósk Dóttir Hildar Gyðu
- Alexandra Líf Hildar & Ingvars dóttir
- Alexander Clive Sallýar sonur
- Ari Hrannar kraftaverka strákurinn minn:) Gullið mitt
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
HÚN Á AFMÆLI Í DAG :) TILHAMINGJU MEÐ DAGINN HELGA MÍN :) HAFÐU ÞAÐ GOTT Í DAG OG LÁTTU KALLINN STJANA VIÐ ÞIG EÐA MEINA STRÁKANA ÞÍNA :)
Lóa (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 09:27
Til hamingju með daginn, vonandi áttu góðan dag og láttu stjana vel við þig.
Hilsen frá Horsens
Gústa & Co
Gústa (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 10:48
Til hamingju með daginn mín kæra :) Er ekki besti að senda afmæliskveðjur hér, þar, sms og á síðuna hans Ara Hrannars líka...hahaha...svo kannski hringi ég líka ;)
Sjáumst um helgina, því hér er gin og klaufaveikin á undanhaldi og pestagemlingurinn er kominn í skólann.
knúsaðu yndislega litla frænda frá mér..
Birna
Birna Blöndal (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 13:09
Elsku Helga,
innilega til hamingju með daginn.
Vona að hann verði alveg ofsalega góður!
Borðaðu svo alveg extra óhollt í tilefni dagsins ;-)
*RISA AFMÆLISKNÚS*
Kv. Jóhanna
Josiha, 26.10.2006 kl. 13:37
Innilega til hamingju með daginn Helga mín :) Eigðu nú alveg súpergóðan dag..gamla ;) hehe ég er sko bara 23 ennþá!!
Anna Kristín (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 13:52
til hamingju með afmælið HELGA MÍN megi þú eiga yndislegan dag,góðar kveðjur til ykkar allra GRÉTA.
greta (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 14:33
Til hamingju með daginn aftur dúllan mín, vonandi verður dagurinn yndislegur :*
Kv.Milý
Millý (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 18:32
Eh já
Brynja (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 20:50
Eh já
Brynja (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 20:51
Til hamingju með daginn aftur:)
Brynja (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 21:10
Til hamingju með daginn. Kveðjur Frá Langholti
Kristín (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 21:12
Til hamingju með daginn skvísa....
Kv. úr borginni, Halldóra
Halldóra (IP-tala skráð) 26.10.2006 kl. 23:09
hæ skvís til lukku með afmælið í gær hafðu það sem allra best og litli kútur líka
Bryndis (IP-tala skráð) 27.10.2006 kl. 07:22
hæ skvís til lukku með afmælið í gær hafðu það sem allra best og litli kútur líka
Bryndis (IP-tala skráð) 27.10.2006 kl. 07:22
Hej.
Til hamingju með daginn í gær, átti ekki inneign til að senda þér heillaóskir í gær, en ég mundi eftir þér, alveg satt! :) Hafðu það gott..
Hilsen fra Odense
Þráinn Ómar
Þráinn Ómar (IP-tala skráð) 27.10.2006 kl. 18:52
takk allir fyrir afmæliskveðjurnar:) þið eruð yndisleg
*knús*
Helgan, 28.10.2006 kl. 15:02
Æjjjjjj mín ógessla sein en hey.... Minnir að ég hafi heyrt hjá einhverjum betra seint en aldrei hehehe ;)
Allavega til ahmingju með daginn elsku frænka!!! ég náði alveg að vera jafn gömul þér í nokkra daga :D
þúsund kissess og knúsess ****
Arndís frænkz
Arndís Ey (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 11:39
Takk frænka betra er jú seint en aldrei *knús*
Helgan, 31.10.2006 kl. 12:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.