Vorum á norðurleið

Já við vorum á leiðinni norður í dag en komumst ekki vegna veðurs sem er alveg kreisý... Fúlt ég er fúl út í veðurguðina langaði svo norður að sjá alla þar og komast aðeins í norðlenska andrúmsloftið... búin að hamast við að pakka inn öllum norðurlandspökkunum og þarf svo líklegast að senda þá norður...**pirrrr*

Jæja það þýðir ekkert að skæla yfir því alltaf að lýta á björtuhliðarnar og vera jákvæðSmile

Það er sko mjög ósmekklegt veður hér núna í augnablikinu...

Kellan er á fullu að skirfa jólakort, jólkortamyndin kominn í hús og allt að verða klárt. Nokkrar gjafir eftir og eftir að baka 12 sortir eða svo hehe ætli ég baki ekki bara með honum Jóhannesi vini mínum í Bónus. Ótrúlega þægilegt að kaupa þetta bara klárt í gogginn. Þó það sé ákveðin fílíngur í jólabakstri þá hentar hitt vel þegar maður hefur ekki nóg af tímaSmile

En ætla að einbeita mér að jólakortaskrifum...

Leiter

Helgan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Josiha

Þegar maður er búinn með jólakortin, þá er maður búinn með svoooo mikið. Ég á þau alveg eftir og á svoooo mikið eftir!

Þú dugleg!

Josiha, 15.12.2007 kl. 12:16

2 identicon

Mín búin með jólakortin sammála fyrri kommentara, það tekur alveg ótrúlega langan tíma að skrifa þessi árans jólakort!!! var mörg mörg kvöld að því!

Hefði svoooo viljað að þið hefðuð komist norður!!

Yngri (IP-tala skráð) 17.12.2007 kl. 09:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband