afmælisskvízan í fyrragær:)

Írisin mín átti afmæli í fyrragær og kemur þessi bloggfærsla tveimur dögum of seint eins og glöggir lesendur sjá. En betra er seint en aldrei sagði einhver, kellan hafði sig bara ekki í tölvuna á laugardaginn sökum góðs veðursCool

Íris eða Yngri eins og hún kýs að kalla sig varð 21 árs á laugardaginn og þvílíkur gullmoli sem hún er þessi stelpa, yndisleg í alla staðiSmile og ég er svo heppin að eiga hana fyrir vinkonu liggaligga lá lá tihí. Innilga til hamingju með daginn um daginn elsku besta vinkona mér þykir endalaust vænt um þig. *RISAKNÚS*

 Ætla ekkert að hafa þetta lengra en læt nokkrar vel valdar myndir fljóta meðWink

100_0924

*Við vinkonurnar á afmælisdaginn hennar*

100_0943

*góðar saman*

100_0948

*einn af fjölmörgum svipum sem hún kann að setja uppW00t snillingur*

100_0970

*svipbrigðasjálfsmyndatökumeistari með meiruGrin*

100_0930

**vinkonufætur hvor á hvaða???**

 

Búin að reyna og reyna að setja inn fleiri myndir en ekkert gengur læt þetta duga í bili.. kannski þarf ég bara að blogga annað blogg með myndum af þessum snillingiWink

Love u Yngri

Helgan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja gamla, við hrósa þer fyrir gott blogg;) og þakka hlý orð í minn garð!!!! Ég hefði ekki getað orðað þetta betur...hehe. En vina mín, ég tel mig samt heppnari en þú að eiga þig að...þú ert algjört kraftaverk sem og litla famelían þín;) Ég neita samt að trúa að þú eigir ekki betri myndir af mér, en þær koma bara seinna vænti ég;) Takk elsku Helga Dóra mín, þú ert gull af manni! heyrumst!

Yngri (IP-tala skráð) 11.6.2007 kl. 22:32

2 Smámynd: Josiha

Sætar myndir af ykkur  Og til hamingju með vinkonuna þína.

Josiha, 11.6.2007 kl. 23:15

3 identicon

hæ hæ   hvernig er svo að vera farin að vinna aftur   bið að heilsa og sjáumst á fiskidaginn :)

LÓA (IP-tala skráð) 14.6.2007 kl. 15:54

4 Smámynd: Aðalheiður M Steindórsdóttir

Vííí ég varð nú bara að kvitta, var nr 13333 á síðunni frá upphafi
Og til hamingju með vinkonu þína!

Aðalheiður M Steindórsdóttir, 14.6.2007 kl. 22:20

5 Smámynd: Helgan

Yngri: takk sömuleiðis fyrir hlý orð í minn garð þú ert yndi á nú einhverjar betri myndir en þessar eru svo skemmtilegar hehe kem með síðar meiri myndir af þér vina mín

Jóhanna: Takk og Takk

Lóa: það er skrítið og vildi ég helst vera bara heima með strákunum mínum en maður verður víst að sætta sig við þetta. Já sjáumst á fiskidaginn hlakka til að sjá þig og bumba

Millý: geggjað flott tala byrjar á 13 og ef þú leggur þær allar saman færðu líka út 13 merkilegt nokk 13 er aðal talan. takk fyrir það

Helgan, 14.6.2007 kl. 22:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband