15.3.2007 | 15:21
ég spyr nú bara...
hvađ er eigilega í gangi međ auglýsingarnar hér á landi? Eruđi ekki í gríninu međ ţetta. tökum nokkur dćmi: vodafone einhver sú lélegast sem ţeir hafa sent frá sér.. prinsessa sem dömpađi öllum gćjunum međ smsi en svo bara gat hún ekki lengur sent sms og svo videre.. shjettt ég ţarf bara ađ skipta um stöđ ţegar ţessi kemur spauglaust sko... svo viđ tölum nú ekki um Dominos augl. hvađ er ţađ? einhver talandi brúđa ohhh ég fć alveg kjánahroll og skipti líka um stöđ.. ég er búin ađ hlaupa svo mikiđ ađ skórnir mínir eru orđnir flatbotna!!! hahaha not!! hver sendir svona óbjóđ frá sér?????? hvađ varđ um fćreyinginn???? "tetta segir tú ekki attur" ţćr voru snilld eitt en dćmi um vonda auglýsingu er Reunault auglýsinginn sem er međ einhverju pylsubrauđi alveg glötuđ... Allaveg skilar ţetta varla einhverju til fólks ég myndi allavega ekki kaupa mér Reunault eđa hvernig sem ţađ er skrifađ (runó) ţegar ţađ er veriđ ađ líkja gćđum bílsins viđ pylsubrauđ.... Dominos auglýsinginn fćr mig ekki til ađ hringja og panta pizzu svo mikiđ er víst. En svo eru sumar auglýsingar mjög góđar og vekja áhuga mans en klárlega ekki ţessar ţćr eru bara vondar!!!! hvađ finnst ykkur?
Leiter
Helgan í auglýsingagagnrýni
Athugasemdir
Oooo mér finnst Vodafone auglýsingin svo flott! Elska lúkkiđ á henni og hugmyndina. En sammála ţér međ Dominos - alveg glatađ dćmi.
Josiha, 15.3.2007 kl. 18:24
Er sammála þér með dominos, en hvernig finnst þér þá SKO síma auglýsingin ég fæ sko viðbjóð þegar ég horfi á hana
Halldóra (IP-tala skráđ) 15.3.2007 kl. 19:11
Sćlar
Jú mér finnst vodafone auglýsingin nokkuđ góđ, ţetta er góđ saga. Svo er nú reyndar runó líka góđ, mađur fer ósjálfrátt ađ pćla í hvađ ţetta er sem er veriđ ađ auglýsa og ţess vegna skiptir mađur ekki um stöđ ţví mađur er forvitin. Sem sagt ekki alveg sammála ţér elsku frćnka. Annars biđ ađ heilsa ţér og fjölskyldunni.
Kristín, 15.3.2007 kl. 23:03
Shhh hef nú ekki séđ ţessar en vúvívávááá ćttir ađ sjá Gajol auglýsingarnar hér, ég er ađ tala um tónlistarmyndbönd og fáránlega risastóra gajolpakka sem fólkiđ er klćtt í međ ofurhvítar tennur ađ syngja og dilla sér vođalega hamingjusöm ađ hafa fundiđ gajol..ji minn..gives me the creeps..svo eru flestar stöđvar hér međ auglýsingahlé á 5 mínútna fresti svo einn ţáttur er alveg 2 tímar..:)
Rosalegt..
Góđa helgi og knús og kossar til Ara fallegasta :*
Sólrún danadrottning (IP-tala skráđ) 16.3.2007 kl. 09:36
Sammála ţér međ ţessar auglýsingar, Dominos auglýsingarnar eru sérstaklega leiđinlegar og Sko auglýsingarnar líka!! Hvađ varđ einmitt um fyndna Dominos fćreyinginn?? Hann var snillingur
Knús til ykkar
Anna Kristín (IP-tala skráđ) 16.3.2007 kl. 11:53
Helga! Ég verđ ađ tala viđ ţig á msn sem fyrst. Ég er ađ verđa geđveik! (Ţú veist hvađ máliđ er )
*GARG*
Josiha, 19.3.2007 kl. 01:27
Jóhanna: já hún er reyndar flott en leiđinleg ađ mér finnst.
Halldóra: já hvernig gat ég gleymt sko augl alveg hrćđilegar!!
Kristín: nei greinilega ekki alveg sammála ţađ er ´líka allt í góđu misjafn smekkur mann og kveđja til baka
Danadrottninginn: já ţú ert ekki ađ missa af miklu ađ sjá ţćr ekki hehe ummm mér langar í Gulan gajol tihí skila knúsi og kossum til Ara mín fallegasta knús til ţín í dk
Anna: já viđ erum greinilega á sama máli hehe held ađ viđ ćttum ađ senda ábendingu til dominos hehe knús til baka
Jóhanna: jess tala viđ ţig sćta og já veit ţetta er alveg ógeđslega pirrandi hegđun!!!!
Helgan, 19.3.2007 kl. 14:02
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.