6.3.2007 | 15:53
Einkasonurinn 7 mánaða í Dag!!!!!
Vá ég er ekki að trúa því að það séu 7 mánuðir síðan hann var togaður í heiminn þessi elska. og nú velti ég því fyrir mér ef ég hefði ekki látið dreifa fæðingarorlofinu þá væri ég farin að vinna eða væri launalaus shjett hvað þetta er fáránlegt á þessu blessaða landi okkar. Get ekki skilið hvernig það er hægt að fara að vinna frá þessum krílum 6 mánaða úffff en stundum er víst ekkert annað í boði.
Ari Hrannar er bara alltaf jafn glaður og ánægður með lífið. Foreldrarnir jafn ánægðir með lífið og son sinn
Ætla ekki að hafa þetta lengra í dag bara skella nokkrum myndum með.
verðandi Körfubolta strjarna
Svo saklaus og sætur
og alltaf glaður og hlæjandi
Elska hann meira en orð geta nokkrun tímann lýst og ég er svo heppin að fá að vera mamma hans yndislegt líf.
Helgan stolta mamma
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Efni
Tenglar
Netverslun
- Peak Ísland Peak íþróttavörur og íþróttaskór
- http://www.campingcars.is
- Lørdags lottotal
Bloggarar
- Þráinn í Dk Kraftastrumpur
- Tóta Jó Tóta Jó
- Svenni Svenni Sig
- Sólrún Dani Sólrún skvíza
- Olga snilli Olga
- Nonni Jón Freyr
- Millý og Ella bestustu frænkur mínar
- Magga siss sætust
- Lóa (Guðríður) Lóa skvís
- Lóa orkublogg
- Lea og Bergþóra .
- Lára bekkjarsiss
- Kristín frænka Stína fína
- Kata Sif Kata Dallazmær
- Jónas Jónas og frú
- Jóna Harpa bekkjarsiss
- Jóhanna:) ofurbloggari:)
- BIB Ak Skutlur
- Írena Írena ak skvísa
- Inga Inga skvís
- Hrönn Sætasta
- Helga mín Helga mágkona
- Helga Hrönn Helga Hrönn
- Heiðdís
- Halldóra
- Fanney Bergrós með barni:)
- Dísa skvísa Arndís frænka
- Brynja Lú Brenja:)
- Bryndís
- Begga Hestakona
- Auður Rún Auður Rún
- Anna Magga þorlógella
- Anna Kristín Anna sæta
- Andrea Drea í dk
- Ari Bró og co A-liðið
- Bjarminn minn Ástin í lífi mínu:)
- Þorgerður Tobba sundgarpur:)
Litlu englarnir
- Þóranna Vala .
- Viktoría Eva Widenes
- Viktor Máni & Rebekka Ýr
- Viktor Elí & Mikael Orri Auðar Helgu Tvíburar
- Thea Mist Árúnar & Palla dóttir
- Soffía Náttsól Huldu & Andra Dóttir
- Sara Hlín Söru & Ívars dóttir
- Prinsessa Kolbrúnar
- Alexander Már Sonur Adda & Maju
- Ólöf Vala Sigrúnar & Heimisdóttir
- Magnús Kristófer & Ísak Helgi
- Lovísa Lea Jonnu & Jóa dóttir
- Leon & Ísak Söru & Péturs synir
- Arnar Björn sonur Svönu og Bigga
- Linda Rós Klöru & Péturs dóttir
- Jason Dagur Margrétar & Þóris Sonur
- Hrannar Pétur
- Harpa & Hrund sætu Birnu mágkonu & Biggós dætur
- Hafdís Erna Ellu & Haffa dóttir
- Guðmundur og Kara
- Gísli Rúnar jr.
- Gabríel og Amalía Unu börn
- Freyja & Snorri Agnesar & Guðna börn
- Fannar Máni Steinunnar sonur
- Emelía Ósk Millýar frænku & Kristjáns dóttir
- Elvar Freyr Valdísar & Nonna sonur
- Daníel & Rúnar Gústu & Tona synir
- Dagur Orri Hauks & Röggu sonur
- Dagur Nökkvi sonur Svölu Hauks
- Dagný og Andri Halldóru & Hreggviðs börn
- Björgvin Franz og Pétur Steinn Lísu & Hlyns synir
- Birgitta Fanný & Gunnar Flosi:) Börn Helgu & Grétars bróðurs
- Aron Bjarki Elvu & Gumma sonur
- Amanda Ósk Dóttir Hildar Gyðu
- Alexandra Líf Hildar & Ingvars dóttir
- Alexander Clive Sallýar sonur
- Ari Hrannar kraftaverka strákurinn minn:) Gullið mitt
Bloggvinir
Jan. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | |||
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Villtist inn á síðuna þína ... mikið er drengurinn þinn fallegur
Snjallt hjá þér að skipta fæðingarorlofinu svona! Ég gat verið með mínum strák í tvö ár heima eftir að hann fæddist og það var ÆÐI!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.3.2007 kl. 16:02
Ooooo hann er svo mikið ÆÐI! Algjör töffari í körfuboltabúningnum Neðsta myndin er ekkert smá flott. Flottur rammi og sjónarhorn....og auðvitað flottasta myndefnið!
Og já - til hamingju með daginn
Josiha, 6.3.2007 kl. 17:09
til hamingju með daginn öll sömull,hann er alltaf jafn sætur og brosandi gullið ykkar Helga mín sendi ykkur góðar kveðjur.
greta (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 17:32
Litla gullið, til hamingju með daginn Ari Hrannar, mamman og pabbinn! Vona og sé að þið hafið það ofsagott og öllum líður vel. Og vá hann er svo myndarlegur Helga og þessi augu...fæ aldrei nó þegar ég skoða myndirnar af honum!!
Kossar og knús frá köben
Sólrún.. (IP-tala skráð) 6.3.2007 kl. 18:06
Hann er baaara flottastur Helga!!
Kata Sif I (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 15:50
Æj, fæ alltaf jafn illt þegar ég sé þessa dúllu:) :* ekki að höndla þetta að geta hitt hann svona sjaldan! Get ekki beðið eftir þegar við Raggi komum á fiskidaginn mikla! :* hvenær komiði næst suður? ;)
Margrétan;) (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 22:04
Til lukku með sæta sæta gutta :) Tíminn flýgur svo sannarlega
Árún (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 21:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.