1.3.2007 | 15:53
blogg átak
Eru ekki allir alltaf í einhverju átaki maður spyr sig? en ég ákvað að skella mér í blogg átak og ætla að reyna að blogga á hverjum degi og þið þurfið þá að vera dugleg að kvitta hvað haldið með þetta á þetta eftir að standa í viku eða skemur hehe hafiði ekki trú á mér í þetta?
fór fyrir slysni inn á gömlu síðuna mína um daginn eða öllu heldur Ari Hrannar var í fanginu á mér og réðst á tölvuna og tókst að velja gömlu síðuna mína í favorites hehe en þá rak ég augun í það að það eru fleiri sem fara á hana en þessa.. og ég fór að velta fyrir mér hvort að fólk væri ekki alveg örugglega búið að átta sig á því að ég væri komin með nýtt blogg hummm skrítið nokk og svo í kjölfarið hef ég tékkað á þessu í nokkur skipti og það virðist vera að ekki bloggið mitt sé vinsælla en þetta voða dapur bloggari humm sorglegt!!!!
jæja blogg dagsins komið í hús
LEiTer
Helgan með átaksblogg
Athugasemdir
Mér líst vel á þetta bloggátak hjá þér
Knúsi knús til Dallaz!
Anna Kristín (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 20:02
mér líst vel á það,að þú bloggir á hverjum degi ég held að þú standir þig,að er alltaf gaman að lesa bloggið þitt ég kvitta alltaf sendi knús og
greta (IP-tala skráð) 1.3.2007 kl. 22:42
Hæ, ég held bara að það séu einhverjir enn með gamla bloggið þitt sem link á sínu bloggi og fari svo inná nýja bloggið þaðan... amk fann ég það þannig hehe;) En ég er með réttan link hjá mér:D
Magnað hjá þér að fara í svona bloggátak... stattu þig svo stelpa... ég er alveg vonlaus í þessu bloggi... finnst ég aldrei hafa um neitt að blogga.. spurning um að blogga bara eina setningu á dag, þá kannski nær maður að blogga á hverjum degi hehe:D
Sjáumst vonandi á þriðjudaginn.. vona að litli snúðurinn minn fari að ná þessum hósta úr sér:)
Maja (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 10:39
Hæhæ
líst vel á svona átak hjá þér....
en hérna hvar og hvenær eru mömmumorgnanir ???
Halldóra (IP-tala skráð) 2.3.2007 kl. 10:43
Takk Anna mín og knús til baka:)
Gréta: takk fyrir að hafa trú á mér frænka og þú færð hrós fyrir að vera alltaf svona dugleg að kvitta
Maja: Já það getur notla vel passað hjá þér. já ætla að reyna að standa mig hehe já þú gætir verið með svona heilræða blogg haft heilræði dagsins já vonandi fer hann að hrinsta af sér kvefið svo þeir vinirnir geti hist
Halldóra: gott að heyra en já mömmumorgnarnir eru kl : 10 á þriðjudagsmorgnun í safnarðarheimilinu sjáumst vonandi þá
Helgan, 2.3.2007 kl. 11:41
Ég skal sko vera dugleg að kommenta hjá þér Helga mín! Það er líka alltaf svo gaman að lesa bloggin þín. Go Helga!
Josiha, 2.3.2007 kl. 12:18
takk Jóhanna mín þú átt hrós skilið fyrir dugnað við að kommenta
Helgan, 2.3.2007 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.