Standið upp og klappið fyrir....

mér!!! þar sem ég drattaðist til að blogga... úff hvað ég hef verið löt við að blogga eða öllu heldur löt við að fara í tölvuna bara ekki komið því að undan farna daga. Er notla frekar bissí mamaLoL  þvotturinn fer víst ekki sjálfur í og úr þvottvélinni og hengist ekki upp sjálfur og brýst saman og fer inn í skáp ekki aldeilis... maturinn eldast víst heldur ekki sjálfur og heimilið þrífur sig ekki sjálft og svo er að sinna einkasyninumWink þannig maður hefur jú alveg nóg að gera og ég hef hreinlega bara ekki nennti að kikka á tölvuskjáinn þegar ég er ekki í einhverju að ofantöldu..hver hefur ekki heyrt setninguna hún er BARA heimavinnandi... við spurningunni hvað gerir mamma þín? Eins og það sé eitthvað bara þetta er án efa vanmetnasta starf í heimi...................

Herru mín er búin að fá ca 15 brillíant blogghugmyndir undanfarna veit ekki hvað marga daga síðan ég bloggaði seinast.. og svo þegar maður tekur sig til og bloggar þá er bara headpakkninginn galtóm enginn hugmynd lengur úff.. eina sem er í kollinum á mér núna er: ætli þvottavélin sé að verða búin svo ég geti nú skellt á snúruna og farið að sofa hehe...

en hei eruði í grínuni með þennan gulllatexspandexsamfestinggalla eitthvað sem hún Heiða í Unun var í í júró? WhaTTT it´s not ladylike myndi ég segja fyrir utan hvað lagið var/er skelfilega leiðinlegt....  en ég spái því að dúddinn sem syngur TRYLLIR MIG verði ofarlega einhvernveginn er ég farin að fýla þetta lag þrátt fyrir að hafa næstum því gubbað við fyrstu hlustun og sýn..

Svona úr því ég er farin að tala um tónlist þá fer fátt meira í skapið á Helgunni en þegar ég kem í ræktina og þar er eitthvað eldra fólk sem er að hamast við að koma sér í form eftir að hafa étið hamsatólg og kokteilsósu í 50 ár.. en betra er jú seint en aldrei samt og batnadi mönnum er besta að lifa og er ég ákaflega stolt af þessu fólki en maður er ekki að hlusta á Rás tvö eða gufuna í líkamsræktarstöð arrrrg og ef maður vogar sér til að setja cd á fóninn þá fær maður bara hreytinginn... seinustu 3 daga er ég búin að vera með ipod í láni og þvílík endemis snilld sem það er bara lög sem ég vil hlusta á og taka á því enda er ég búin að vera með brjálaða strengi undanfarið hehe maður er ekkert að massa það með rás 2 eða 1 á fóninum.. Ipodinn er klárlega kominn í fyrsta sæti á topp 10 óskalistanum mínum gallabuxurnar dotnar niður um eitt sæti hehe

jæja elskurnar hér hafiði helgublogg

Leiter

Helgan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló,

Kvitt fyrir komu.

Kv. Fanney Bergrós

FBP (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 00:03

2 Smámynd: Josiha

*klapp klapp*

Og já, húsmæðrajobbið er án efa vanþakklátasta starf í heimi!

Josiha, 13.2.2007 kl. 00:09

3 Smámynd: Ólafur fannberg

klapp klapp

Ólafur fannberg, 13.2.2007 kl. 08:06

4 identicon

halló halló það má nú eiginlega hrópa húrra úr þvi þú ert búin að blogga, það er alltaf gaman að lesa bloggið þitt,en húsmóðurhlutverkin þau ganga fyrir, og litli gullmolinn þinn,en nú klappa allir...

greta (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 10:42

5 identicon

Klapp klapp klapp fyrir þér

Mjög ánægð með þessa endurkomu hjá þér Helga

Knús til Dalvíkur frá mér

Anna Kristín (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 12:09

6 identicon

Hvað meinaru.. kokteilsósa er bragðgóð og frískandi.

annars hafðu það gott elskan

lovjú og þú ert engill múhaha

Hildur Magg (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 22:34

7 identicon

Já afhverju fær maður ekki pening fyrir þetta vanmetna starf!!! og afhverju í ósköpunum fá mæður ekki pening fyrir að kjósa að vera heima með barninu sínu í stað þess að senda það til dagmömmu/ leikskóla og þurfa svo að vinna fyrir peningi til að borga dagmömmu/leikskóla.. maður kemur nánast út á núlli!!! ég get endalaust pirrast yfir lögum og reglum i þessu blessaði landi..  Kópavogur er eina bæjarfélagið (sem ég veit af) sem borgar mæðrum fyrir að vera heima með barnið sitt þangað til það kemst inn á leikskóla og ef ekki lengur!! Klapp fyrir því..

Annars vildi ég líka klappa fyrir þér :) 

Árún (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 23:59

8 identicon

Loksins kona, ég ætti kannski að taka þig til fyrirmyndar núna? EF ekki bara alltaf ;)

Gott að sjá hvað þú stendur þig vel sem ofurmamma og húsmóðir ásamt unnustu! Mig langar að fá pening fyrir að sortera í fataskápnum mínum. En já Ipod er eitthvað sem ég gæti ekki lifað án eftir að ég fékk eitt stykki fyrir nokkrum vikum, brilliant í ræktinni og on the go..en stundum syng ég upphátt og já hehemm, vandræðalegt :/ en gaman.

Kossar frá danaveldi til ykkar:*

Sólrún.. (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 11:50

9 Smámynd: Helgan

Takk fyrir klappið gott fólk

Hilda mína: Þú ert koktelsósa múhahahaha love u 2 elskan

Árún: ég verð eigilega bara reið að tala um þetta helv**** þjóðfélag sem við búum í og þetta er með einu orði bara fáránlegt að sjálfsögu á bara að borga heimavinnandi húsmæðrum/feðrum og takk fyrir klappið

Danadrottningin: Já það ætti eigilega að borga þér fyrir svoleiðisverkefni er einhvernveginn viss um að þú sért bara að drukkna í fötum hehe en takk fyrir hlý orð til kellu og talandi um Ipod bara gargandi snelld söng líka stundum upphátt í ræktinni meðan ég var með þennan í láni. sé þig svo fyrir mér hehe *knús*

Helgan, 15.2.2007 kl. 15:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband